Ronny Kjelsberg

Það sem læra má af sigri Trumps

Þá hefur Donald Trump unnið forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Það gengur þvert gegn flestum skoðanakönnunum sem gerðar voru fyrir kosningarnar, en er í takt við afar hættulega, alþjóðlega þróun.

Syndicate content