Samir Amin

Evrópukerfið hrynur

Samir Amin.jpg

Er hægt að bera saman Evrópu og Bandaríkin?

Meirihluti Evrópubúa lítur svo á að Evrópa hafi allt það til að bera sem þarf til að hún geti orðið efnahags- og stjórnmálaveldi á borð við, og þar af leiðandi óháð, Bandaríkjunum. Einfaldur samanburður á íbúafjölda og þjóðarframleiðslu virðist augljóslega sýna það. Út frá mínu sjónarhorni tel ég hins vegar að Evrópa hafi á sér þrenna mikla annmarka sem hindra slíkan samanburð.

Syndicate content