Portúgal

Við verðum að sigrast á óttanum

Mótmælendur í átökum við óeirðalögregluna við þinghúsið í Lissabon

Hundruð Þúsunda fóru út á götur Lissabon sem og annarra borga Portúgal laugardaginn 15. sept. til að mótmæla eymd og volæði í boði AGS og Evrópusambandsins. Þannig svaraði almenningur kalli Attac í Portúgal, sem og annarra baráttu- og launþegasamtaka og gekk undir slagorðinu: Út með AGS. Ags boðar hungur og eymd. Hér á eftir birtum við ávarp Attacsamtakanna í Portúgal í þýðingu Sólveigar Jónsdóttur.

Brennuvargarnir fagna eldvarnaráætlun evrusvæðisins.

3699962445_1505f8deda_m.jpg

Leiðtogafundur evrusvæðisins í Brussel 21. júlí kom sér saman um enn eina "björgunaráætlun" fyrir Grikkland. Til viðbótar því að veita Grikkjum nýtt skammtímalán felur þessi nýja áætlun í sér mikilvæga nýjung: hægt verður að leyfa Stöðuleikasjóði Evrópu (Fonds européen de stabilité financière)að kaupa grísk, írsk og portúgölsk skuldabréf á eftirmarkaði. Bókstaflega þýðir þetta að ríkin og, þar af leiðandi, evrópskir skattborgarar muni geta losað banka og fjárfestingarsjóði við þessi "rotnu" verðbréf þegar skuldug ríkin stefna í greiðslufall.

Le message de l’Islande au Portugal

Cette semaine, on a vu deux réactions très différentes à la dette européenne. A un bout de l’Europe, les électeurs islandais ont une nouvelle fois décidé de ne pas accepter les conditions de paiement de leurs « créanciers », les gouvernements britannique et néerlandais, à la suite de l’effondrement des banques islandaises en 2008. A l’autre bout, le Portugal est poussé dans la voie de la thérapie de choc par l’Union Européenne, et son peuple est écarté d’un processus qui changera sa vie de façon dramatique.

Organizing Against the Debt - Iceland's Message to Portugal

This week has witnessed two very different reactions to European debt. At one end of Europe, Iceland's voters decided once again not to accept the payment terms of their 'creditors', the British and Dutch governments, following the collapse of Icelandic banks in 2008. At the other, Portugal is being pushed down the path of shock therapy by the European Union, with the people of that country cut out of a process which will change their lives dramatically.

Syndicate content