ÁRÁS SMÁRÁS! – Tónleikar til stuðnings nímenningunum

Þau eru níu af okkurÞau eru níu af okkur

ÁRÁS SMÁRÁS! Tónleikar til stuðnings nímenningunum á Nasa, fimmtudaginn 13. janúar kl. 20:30.

Fram koma:

MÚM / PÁLL ÓSKAR / SIN FANG BOUS / DISKÓEYJAN / KK OG ELLEN / PARABÓLURNAR / REYKJAVÍK! / EINAR MÁR / STEINI ÚR HJÁLMUM / PRINS PÓLÓ / ELLEN K. OG PÉTUR H./ ELÍN EY / ARNLJÓTUR / IDIR / ÁKÆRÐUR NÍMENNINGUR og fleiri óvæntir gestir….

500 kr. inn (frjáls framlög vel þegin, tökum ekki kort). Húsið opnar kl. 20:30, tónleikarnir hefjast strax, myndatökur á staðnum og fleiri uppákomur til stuðnings málstaðnum.

http://www.rvk9.org/