Yfirlýsing Íslandsdeildar Attac vegna mótmælanna á Spáni.

democraciarealya01.jpg

Attac á Íslandi fagnar mótmælunum í Madríd og mörgum öðrum borgum Spánar og styður þau heilshugar. Við óskum Spánverjum til hamingju með að svo öflug og víðtæk mótmæli skuli hafin. Þúsundir manna hafa farið út á götur, hertekið torg, reist tjaldbúðir og hundsað andlýðræðislegar fyrirskipanir lögreglu og dómsstóla um að láta af aðgerðum. Spánverjar hafa nú tekið forystu í hinni alþjóðlegu baráttu gegn niðurskurði í velferð, félagsþjónustu og annarri samfélagsþjónustu.

Málfrelsið er til þess að vernda óvinsæla tjáningu

níumenningar.jpg

Takk fyrir að bjóða mér að vera með.

Ég ætla að velta aðeins fyrir mér málfrelsinu að því leyti sem það tengist máli nímenninganna og atburðunum 8. desember 2008 - en fyrst langar mig til að útskýra hvað það er sem ég á við með málfrelsi.

Málþing 3. maí: Guli borðinn - rétturinn til að mótmæla

Unesco

Þing í máli og myndum á alþjóðadegi tjáningarfrelsis 3. maí

Þriðjudaginn 3. maí næstkomandi mun landsnefnd Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), í samráði við Blaðamannafélag Íslands og Mannréttindaskrifstofu Íslands standa fyrir málþinginginu:

Guli borðinn - rétturinn til að mótmæla

Málþingið verður haldið í Bíó Paradís við Hverfisgötu og stendur frá 14-17.

Landskunnir einstaklingar munu flytja framsögu eða taka þátt í pallborði á ráðstefnunni.

Icesave

icesave winner.jpg

Prior to the privatization the Icelandic state owned banks had been under heavy political influence. In fact, the entire financial system was closely regulated. Currency controls were in effect until 1992. However, with Iceland's entry into the European Economic Area (EEA) with the EU in 1994, major changes occurred. The agreement made free flow of capital was possible and Icelandic banks were able to open banks or branches of within the EEA. However, Iceland was not at all capable to deal with these major changes in regulation.

Debt and Austerity: From the Global South to Europe

akropoli3.jpg

The Greek Initiative for a Debt Audit, the European Network on Debt and Development (Eurodad), the Committee for the Abolition of Third World Debt (CADTM), the Bretton Woods Project UK, Research Money and Finance, Debt and Development Coalition Ireland, Afri Action from Ireland, Jubilee Debt Campaign UK, the Observatorio de la Deuda en la Globalización Spain invite you to

Debt and Austerity: From the Global South to Europe

Global Gathering in Athens, Greece

6th-8th May 2011

Athens Law School, Auditorium 1

Address: Sina 3 and Massalias, Athens

As debt and austerity create inequality and poverty within Europe, this event will work toward developing a common understanding of the financial crisis among trade unions, social movements and NGOs, as well as focusing on forming coherent plans for common activities and demands for economic justice. The meeting will also formerly support the launch of the call for a debt audit commission in Greece.

Le message de l’Islande au Portugal

Cette semaine, on a vu deux réactions très différentes à la dette européenne. A un bout de l’Europe, les électeurs islandais ont une nouvelle fois décidé de ne pas accepter les conditions de paiement de leurs « créanciers », les gouvernements britannique et néerlandais, à la suite de l’effondrement des banques islandaises en 2008. A l’autre bout, le Portugal est poussé dans la voie de la thérapie de choc par l’Union Européenne, et son peuple est écarté d’un processus qui changera sa vie de façon dramatique.

Mensagem da Islândia a Portugal

Esta semana testemunhámos duas reacções muito diferentes à dívida europeia. Num extremo da Europa, eleitores da Islândia decidiram mais uma vez não aceitar os termos de pagamento dos seus "credores", os governos britânico e holandês, na sequência do colapso de bancos islandeses em 2008. No outro, Portugal está a ser empurrado para o caminho da terapia de choque pela União Europeia, com o povo desse país excluído de um processo que mudará a sua vida de modo dramático.

Organizing Against the Debt - Iceland's Message to Portugal

This week has witnessed two very different reactions to European debt. At one end of Europe, Iceland's voters decided once again not to accept the payment terms of their 'creditors', the British and Dutch governments, following the collapse of Icelandic banks in 2008. At the other, Portugal is being pushed down the path of shock therapy by the European Union, with the people of that country cut out of a process which will change their lives dramatically.

Það er svo sorglegt að vera fullorðin manneskja á landi þar sem samhyggð er bara með evrópskum sparifjáreigendum

Solla.jpg

"Fyrst ætla ég samt að segja eins og einhver asni og minnipokakona: Ísland úr NATÓ, ég þoli þetta ekki lengur, hvað í andskotanum haldiði að þið séuð að gera, ég ætla að stofna nefnd um ykkur og hvernig þið tókuð ákvörðunina um stríð, og ég ætla að muna þær staðreyndir eins og allar hinar. Mér er alveg sama hvaða flokkseigendafélagi þið tilheyrið, þið eruð núna í NATÓ og í stríði og ég segi Ísland úr NATÓ og NATÓ burt úr veröldinni."

Fordæmum stríð

Sökum aðildar Íslands að NATO, sem tók við yfirstjórn aðgerða í Líbíu þann 31. mars, erum við nú, á vormánuðum árið 2011, þátttakendur í þremur stríðum.

Í Afganistan eru 140.000 hermenn á vegum NATO og Bandaríkjanna, að ótöldum gríðarlegum fjölda málaliða sem njóta einhverskonar lagalegrar friðhelgi og komast upp með dráp á almenningi án þess að þurfa nokkurn tímann að svara til saka.

Syndicate content