Jayati Ghosh

AGS: Risinn upp frá dauðum

Kreppan hefur leikið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS). Fyrir réttu ári síðan var hann stofnun í gjörgæslu. Fæst þróunarlöndin virtu hann viðlits. Skopast var að getuleysi hans við að sjá fyrir kreppurnar í nýmarkaðslöndunum og svörum hans við þessum kreppum sem oftast juku á vandann. Hann var jafnvel kallaður inn á teppið af eftirlitsaðilum vegna lélegrar stýringar á sínum eigin sjóðum!

Syndicate content