Árni Daníel Júlíusson

Some notes on the present situation in Iceland - an analysis in the wake of general elections to the Althingi

The general elections to the Icelandic parliament, the Althingi, took place on 29 October. They were inconlusive in that they did not produce any immediate, obvious majority that could form a government. On the other hand, they were in no way inconclusive as to the fate of the sitting government, which was made up of the two parties Framsóknarflokkurinn and Sjálfstæðisflokkurinn, The Progressive Party (a center party originally based on powerful peasant movements) and The Independence Party (a right wing party).

Sumarháskóli evrópskra félagshreyfinga, París ágúst 2014. I

Tveir fulltrúar íslensku Attac-samtakanna, Sólveig Anna Jónsdóttir og Árni Daníel Júlíusson sóttu sumarháskóla evrópskra félagshreyfinga, sem haldinn var í París 19.-23. ágúst síðastliðinn. Hér verður gerð grein fyrir umræðum á nokkrum málstofum sumarháskólans.

Forræðiskreppa-fjöldahreyfing-bylting: Á 100 ára afmæli rússnesku byltingarinnar

Fyrir 100 árum reis upp mótmælahreyfing gegn stríði. Það var fjöldahreyfing hermanna, verkamanna og bænda, bæði karla og kvenna, um alla Evrópu. Fyrri heimsstyrjöldin hafði þá staðið í þrjú ár, frá 1914. Fjöldi ungra manna hafði fallið á vígvellinum, fjölskyldur þeirra syrgðu þá og lífskjör versnuðu stöðugt heima fyrir í löndum stríðsaðila eftir því sem stríðið stóð lengur. Hreyfingin varð að byltingu í Rússlandi í febrúar 1917. Rússland hætti síðan þáttöku í styrjöldinni í ársbyrjun 1918.

Uppreisn örvæntingarinnar

krise_til_opstand_cover.jpg

Mikkel Bolt og greining hans á samhengi kreppu, nýfrjálshyggju og uppreisnarbylgjunnar frá 2011.

Danski listfræðingurinn og marxistinn Mikkel Bolt hefur sent frá sér bókina Krise til opstand, með undirtitlinum Noter om det igangværende sammenbrud. Bolt hefur tekið virkan þátt í umræðu vinstri sinna í Danmörku um nokkurra ára skeið og er þekktur í þeirra hópi. Í bókinni gerir Bolt tilraun til að fá yfirsýn yfir félagshreyfingar s.l. ára, sérstaklega uppreisnir víða um heim frá 2011, og leitar skýringa í kreppu kapítalismans, sem hann segir hafa verið í gangi alveg frá 8. áratugnum. Hrunið 2008 hafi aðeins verið nýjasta og alvarlegasta birtingarmynd þessarar kreppu hingað til. Ekki sé um að ræða einhverja tímabundna niðursveiflu, sem við getum beðið eftir að líði hjá. Kapítalisminn gangi einfaldlega ekki upp lengur.

Vetraruppreisnin 2008-2009 og samhengi hennar

rni_búsó1.jpg

Ég mun annars vegar fjalla um stærra samhengi Búsáhaldabyltingarinnar, hvaða byltingar við erum kannski vönust að hugsa um þegar það orð er nefnt, eins og frönsku byltinguna 1789 og þá rússnesku 1917, og hins vegar örlítið smærra samhengi, stöðu Búsáhaldabyltingarinnar í þeirri uppreisn gegn nýfrjálshyggju og kapítalisma almennt sem nú er í gangi, og hófst ef til vill í Venesúela árið 1989.

Byltingar eru einn mikilvægasti þátturinn í sögu síðastliðinna 500 ára

Revolution masser af modstand 298x464.png

Á síðustu fimm árum hefur orðið djúptæk breyting á samfélagsumræðunni. Eftir nærri þriggja áratuga gagnsókn auðvaldsins, frá því um 1980 til 2007 eða svo, með fjármálabólum, "hagvexti" og falli ríkja sem kenndu sig við sósíalisma hefur kapítalisminn sjálfur verið nærri því að falla. Hann hefur lent í sinni dýpstu kreppu frá því um 1930, og engin merki eru um lausn hennar eða nýja sókn kapítalsins á einhverju sviði.

Hugleiðing í aðdraganda kosninga

Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur

Andstaða við einkavæðingu og fjármálavæðingu samfélagsins er gríðarleg. Nýjasta dæmið er könnun Rúnars Vilhjálmssonar félagsfræðings, sem fjallað var um í fréttum RÚV 25. apríl. "Þegar litið er á heildina þá kemur í ljós að um 82% telja að heilbrigðisþjónustan eigi fyrst og fremst að vera rekin af hinu opinbera. Nú þegar spurt er um fjármögnun að þá vilja 94% hvorki meira né minna að hið opinbera verji meiru fé," segir Rúnar.

Nýlendan Ísland?

Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingurÁrni Daníel Júlíusson sagnfræðingurÍ byrjun árs árið 2009, rétt eftir að mótmæli almennings höfðu fellt stjórn Geirs Haarde úr sessi, voru fimm greinar ritaðar um Ísland sem nýlendu í sögulegu samhengi. Þær voru ætlaðar til birtingar í Dagblaðinu Nei. en ekki varð af því að þær birtust þar af einhverjum orsökum, sem ég man ekki nú.

Greinarnar voru hugsaðar sem innlegg í umræðuna um stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna út frá sjónarhóli sagnfræðinnar. Staða Íslands í samfélagi þjóðanna var þá ofarlega á baugi vegna hrunsins og þáttar alþjóðavæðingarinnar í henni. Var Ísland á leið í einhvers konar nýlendustöðu vegna hrunsins? Yrði Ísland skuldanýlenda alþjóðlega fjármálakerfisins? Íslenskur almenningur, ýmsir stjórnmálamenn - sérstaklega Ögmundur Jónasson, fylgismenn hans og fleiri - höfnuðu því á árunum 2009-2011 að svo yrði, með baráttunni gegn stefnu ríkisstjórnar Steingríms J. Sigfússonar og Jóhönnu Sigurðardóttur í Icesave-málinu. Greinarnar voru skrifaðar áður en þetta kom á daginn, en þau viðhorf sem þar koma fram eru fullgild eftir sem áður.

Inspired By Iceland... no, really!

icelandic flag in spain.jpeg

It is funny how things can turn around. For decades, Iceland languished in neoliberal hell, with signs of opposition few and far between. Meanwhile the opposition to the neoliberal order of things grew all over the world—with massive protests in Seattle, Genoa and elsewhere—and the beginnings of a world-wide anti-globalisation movement represented by the World Social Forum, first held in Porto Alegre, Brazil, in 2001. Almost nobody in Iceland did or said anything to support these powerful movements against the neoliberal order, with the exception of the brave Saving Iceland organisation.

Situation in Iceland - a report prepared for a meeting of activists and left green parties in Brussels 31. may 2011.

Motmaeli_2010.10.04.01 396x272.jpg

Introduction

Two years ago, Iceland elected a new parliament or Alþingi, as a result of a people´s revolt. The revolt was a spontaneous democratic popular reaction to the collapse of the banks and the de facto bankruptcy of the country. At the time it seemed destined to be an isolated incident, a rare occurrence in the history of Iceland and a unique upheaval in a developed European welfare society.

Syndicate content