AGS, Ályktanir, Alþjóðamál, Andófshreyfingar, Attac, Auðlindir, Evrópusambandið, Ísland, Fundir, Menning, Sagan, Ræður

Einkavæðing, markaðsvæðing, hnattvæðing

Fyrirlestraröð Attac á Íslandi: Einkavæðing, markaðsvæðing, hnattvæðing.

Fyrirlestraröð Attac á Íslandi: Einkavæðing, markaðsvæðing, hnattvæðing.

Eftirfarandi fyrirlestrar hafa verið skipulagðir:

13. maí: Anna Karlsdóttir landfræðingur við Háskóla Íslands flytur fyrirlestur undir heitinu „Fyrirtækjaræði og lögleysur félagslegrar ábyrgðar í samtímanum.“

27. maí: Guðmundur Jónsson prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands flytur fyrirlestur undir heitinu "Hnattvæðingin og efnahagslegt öryggi Íslendinga.“ Í fyrirlestrinum ætla Guðmundur að fjalla um hugtakið efnahagslegt öryggi og skoða í sögulegu samhengi hvaða þættir hafa helst stuðlað að áhættu og óöryggi í íslensku efnahagslífi.

10. júní: Magnús Sveinn Helgason hagsögufræðingur heldur fyrirlestur, efni nánar auglýst síðar.

24. júní: Viðar Þorsteinsson heimspekingur flytur fyrirlestur undir heitinu „Nýfrjálshyggjan er ekki til.“
Fyrirlestrarnir eru haldnir í ReykjavíkurAkademíunni, JL-húsinu, Hringbraut 121 4. hæð og hefjast kl. 20.00

Til hinna óbornu. Ræða Einars Más Guðmundsson á Austurvelli 1. maí 2010

Kæru félagar!

...

Í dag hef ég kannað hin sannfróðu svið

og séð hina stóru og fáu.

En hvar eru hinir sem lögðu þeim lið?

Hvar leynast þeir mörgu og smáu?

Hví neitarðu, Saga, að sýna mér allt?

Ég sakna þess barnslega og hlýja,

sem móðurlaust ók upp í síðkvöldið svalt

á silfurreið mánans - til skýja.

Þá sjónir mér lokast að liðinni öld,

ég legg frá mér bókina góðu.

Nú geng með ljós yfir landið í kvöld

og leita að gröfunum hljóðu,

er aðeins í hillingum hjartnanna sjást

og hníga að takmarki einu:

að geyma í mold sinni alla þá ást,

sem aldrei var getið að neinu.

Grikkir allra landa sameinist! - Mótmæli til stuðnings Grikkjum verða þann 5. maí kl. 16:00 á Arnarhóli

Svokölluð aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Evrópusambandsins við Grikkland er stórkostleg aðför að réttindum verkafólks. Stórfelldar launalækkarnir, uppsagnir opinberra starfsmanna, skerðing lífeyrisréttinda, niðurskurður opinberra útgjalda og þyngri skattbyrgðar á hina lægst launuðu er meðal þess sem fyrirhugað er. Afleiðingin er ógnvænleg lífskjaraskerðing almennings. Á meðan grískir auðmenn koma eigum sínum í skjól, situr almenningur í súpunni. Engar tillögur hafa verið settar fram af AGS eða ESB um hvernig hægt er að draga úr alvarlegri misskiptingu tekna og auðs.

Ömmur ættu allsekki og aldrei að borða hafragraut í öll mál!

Sólveig-Jónsdóttir-flytur-ræðu-sína-24.04.20103 cut.jpg

Kæru félagar!

Þegar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafði lokið sér af í suð-austur Asíu í kjölfar fjármálakreppunar þar, stóð vart steinn yfir steini. Tugir miljóna voru án atvinnu, barnavændi hafði aukist gríðarlega, og blessuð millistéttin, sem flestir þrá að tilheyra hafði nær þurkast út. Sumir töluðu um skipulagða eymd, planned misery.

En það veltust ekki allir um í eymd, öðru nær. Stóru fjárfestingarbankarnir, og fjölþjóðleg fyrirtæki voru á risaútsölumarkaði. Okkar gömlu vinir Donald Rumsfeld og Dick Cheney, voru á meðal þeirra sem græddu og grilluðu.

Ákæruvaldið gegn skrílnum

Þann 8. desember 2008 hugðust þrjátíu manns fara á palla Alþingis þar sem fram fór þingfundur. Án þess að útskýra mál sitt hindruðu þingverðir för fólksins og héldu því föstu í stigaganginum, sem leiðir upp á pallana. Tveir einstaklingar komust þó framhjá, fóru alla leið og hrópuðu á þingheim að „drulla sér út“ úr húsi sem þjónaði ekki tilgangi sínum lengur. Fyrir vikið dró starfandi lögreglumaður Alþingis fólkið út af pöllunum og fleygði því niður stigann. Fljótt fylltist húsið af lögreglumönnum og á endanum voru sjö einstaklingar handteknir; einhverjir inni en aðrir fyrir utan. Dómsmál gegn níu af þeim þrjátíu sem inn í húsið fóru var fyrst þingfest 21. janúar, svo dregið til baka, en þingfest á ný hinn 11. mars. Málaferlin halda áfram í héraðsdómi Reykjavíkur föstudaginn 9. apríl og mun það svo standa yfir næstu vikur eða mánuði. Öll níu eiga yfir höfði sér eins til sextán ára fangelsisvist, verði þau fundin sek fyrir brot á 100. grein almennra hegningarlaga. Þessi grein er skrifuð af þremur hinna ákærðu.

Capitalism and the Useful Nation State

"With the global collapse of credit, trade, production, employment, and public finances unfolding since 2007, the typical scramble commenced over who would finally have to bear the burden of the immense social costs flowing from that collapse. Enter the usefulness of the nation state. The state's "national debt" becomes everywhere the means to socialize the costs of private capitalism's crisis. It becomes clearer by the day that it is the mass of the citizenry that is being positioned to bear most of those costs."

Reykjavík protest march and responses to referendum

Video from the protest march in Reykjavík saturday March 6th, 2010 and links on the news of the referendum. Attac Iceland was one of the activist groups arranging the march which ended with meeting downtown on Austurvöllur where Parliament of the Street was founded.

Direct link to the video:http://www.youtube.com/watch?v=sWt1elrRFog
Video of the meeting at Austurvollur following the march (by Dori Sig)

Alþingi götunnar stofnað

Yfirlýsing frá Alþingi götunnar

Við erum hér saman komin í dag til að stofna Alþingi götunnar.

Hagsmunir fjármagnseigenda og innanbúðarmanna hafa ráðið för á Íslandi eftir hrun eins og fyrir hrun. Hagsmunir almennings hafa ekki hljómgrunn hjá stjórnvöldum nema í aðdragenda kosninga.

Jubilee Debt Campaign: Iceland voters should demand new debt system

Iceland voters should demand new debt system

Campaign group calls for arbitration over Icesave debts; new international system would help fight poverty

Jubilee Debt Campaign (1) has called for an arbitration system to be established to settle the Icesave debt row, as Iceland’s voters go to the polls on whether to accept British and Dutch repayment terms tomorrow (2). They believe a ‘no’ vote in Iceland should prompt a radical shake-up in the way international debt is handled, which would mean that debts are not used as an justification for creditors forcing unjust measures onto debtor countries.

Syndicate content