Evrópusambandið

Írska kreppan - klúður nýfrjálshyggjunnar

Síðastliðinn áratug vísuðu áköfustu boðberar nýfrjálshyggjunnar til Írlands sem fyrirmyndaríkis. Keltneski tígurinn sýndi meiri hagvöxt en meðaltalið í Evrópu.

Á að bjarga bönkunum eða á að bjarga írum?

AttacAttacÍrland var í augum fjármálamarkaðanna góði nemandinn á evru-svæðinu og sýndi sigur öfgafrjálshyggjunnar sem byggist á lækkuðum sköttum, afgangi á fjárlögum og taumlausum fjármálageira. Samt endar "keltneski tígurinn" með að þurfa að borga fyrir "dyggðir" sínar. Eftir að fasteignabólan sprakk stóðu írsku bankarnir fljótlega á barmi gjaldþrots. Þá tóku stjórnvöld upp veskið og afgangurinn á fjárlögum breyttist í hyldýpi: hallin 2010 var 32%.

Capitalism and the Useful Nation State

"With the global collapse of credit, trade, production, employment, and public finances unfolding since 2007, the typical scramble commenced over who would finally have to bear the burden of the immense social costs flowing from that collapse. Enter the usefulness of the nation state. The state's "national debt" becomes everywhere the means to socialize the costs of private capitalism's crisis. It becomes clearer by the day that it is the mass of the citizenry that is being positioned to bear most of those costs."

Syndicate content