Ísland

Skjaldborg um fjármálafyrirtækin!

Ríkisstjórn Jöhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar er ekki aðeins söguleg fyrir þær sakir að vera fyrsta hreina “vinstristjórn” Íslands – heldur líka vegna þess að hún er fyrsta ríkisstjórnin sem kemst til valda hér á landi í kjölfar einhverskonar byltingar. Í “búsáhaldabyltingunni” veturinn 2008-9 reis íslenskur almenningur upp og krafðist réttlætis. Í kjölfar kosninga vorið 2009 komust Vinstrihreyfingin grænt framboð og Samfylkingin til valda vegna loforða um að slá skjaldborg um íslensk heimili, og verja þau ágangi fjármálafyrirtækja.

Islandske Attac'ere står tiltalt for fornærmelse av Alltinget.

MótmælendurMótmælendurVinteren 2008/09 demonstrerte tusenvis utenfor Alltinget i Reykjavik under det som har blitt kalt kasserollerevolusjonen. De protesterte mot nepotismen og korrupsjonen som førte til de alvorlige økonomiske konsekvensene for Islands befolkning. Den 8. desember 2008 ønsket et trettitalls av disse demonstrantene å komme inn til galleriet på Alltinget. Demonstrantene ville være tilstede i Alltinget for å observere og markere tilstedeværelse, og var selvfølgelig ubevæpnet.

"Vi hadde heller ikke håndplakater, eller annet som kunne provosere eller bli brukt som våpen, vi hadde ikke nevene hevet og vi tok ikke i bruk truende ordbruk." Dette forteller Sólveig Jónsdóttir, leder av Attac Island og en av de tiltalte. "Det må ha vært antallet som skremte de ansatte på Alltinget. Når de så hvor mange vi var, gjorde de alt de kunne for å stoppe oss, og dermed nekte oss vår konstitusjonelle rett".

"The Reykjavik nine"

Islandske Attac'ere står tiltalt for fornærmelse av Alltinget.

Reykjavík protest march and responses to referendum

Video from the protest march in Reykjavík saturday March 6th, 2010 and links on the news of the referendum. Attac Iceland was one of the activist groups arranging the march which ended with meeting downtown on Austurvöllur where Parliament of the Street was founded.

Direct link to the video:http://www.youtube.com/watch?v=sWt1elrRFog
Video of the meeting at Austurvollur following the march (by Dori Sig)

Alþingi götunnar stofnað

Yfirlýsing frá Alþingi götunnar

Við erum hér saman komin í dag til að stofna Alþingi götunnar.

Hagsmunir fjármagnseigenda og innanbúðarmanna hafa ráðið för á Íslandi eftir hrun eins og fyrir hrun. Hagsmunir almennings hafa ekki hljómgrunn hjá stjórnvöldum nema í aðdragenda kosninga.

Jubilee Debt Campaign: Iceland voters should demand new debt system

Iceland voters should demand new debt system

Campaign group calls for arbitration over Icesave debts; new international system would help fight poverty

Jubilee Debt Campaign (1) has called for an arbitration system to be established to settle the Icesave debt row, as Iceland’s voters go to the polls on whether to accept British and Dutch repayment terms tomorrow (2). They believe a ‘no’ vote in Iceland should prompt a radical shake-up in the way international debt is handled, which would mean that debts are not used as an justification for creditors forcing unjust measures onto debtor countries.

Ísland, AGS og IceSave.

Skuldir Íslands í dag eru um 320% af VLF. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sagði fyrir ári, þegar skuldirnar voru 240%, að það væri hámarkið. Núna höfum við farið lang um fram það í skuldum en samt heldur AGS því fram að við getum staðið í skilum. Reyndar bendir AGS á tvennt. Í fyrsta lagi verði Ísland að fylgja áætlun AGS fyrir Ísland mjög nákvæmlega. Hitt sem AGS tekur fram er að ef fleiri skuldir finnast eða gamlar skuldir aukast þá verði Ísland sennilega að selja einhverjar auðlindir sínar upp í skuldir.

Vandinn við Icesave

Yfirlýsingar bandaríska lögfræðingsins Lee Buchheit um samninga Íslendinga við Breta og Hollendinga um Icesave-málið hafa ekki opnað augu þess hluta ríkisstjórnarinnar sem vill láta Alþingi skrifa upp á samninginn. Þar fer fremstur í flokki fjármálaráðherrann sem virðist algerlega ákveðinn í að eyðileggja pólitískan feril sinn. Vera má að hann eigi eftir einhver ár í ráðherrastól, en þar mun hann sitja í skugga þessa máls, hvernig sem það fer. Steingrímur J.

Tour de Finanskrise

Konsekvensene av IMFs politikk er synlige på Island, skiver Emilie Ekeberg leder i Attac,

Nýlendan Ísland 5: Um 1990.

Allt fram yfir 1990 var íslenska fjármálakerfið á hendi ríkisvaldsins. Bankarnir voru í eigu ríkisins og var stýrt af fulltrúum pólitískra afla, aðallega Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Fjárfest var í ýmiskonar atvinnutækjum, aðallega fiskiskipum og frystihúsum og atvinnulíf og útflutningur byggðist á því. Flugleiðir og Eimskip voru miðstöðvar hins svokallaða kolkrabba, auðhrings sem stýrði þeim hluta atvinnulífsins sem var undir stjórn Sjálfstæðisflokksins, eða notaði þann flokk til að gæta hagsmuna sinna hjá ríkisvaldinu.

Syndicate content