Sagan

Iceland´s Revolution

A protest in Reykjavik in 2010. Skarphéðinn Þráinsson / Flickr

The Icelanders put the bankers in jail. The Icelanders crowdsourced a new constitution. The Icelanders refused to bail out the banks. The Icelanders held a national referendum on sovereign debt. Anyone with a mild interest in current events has come across these claims, spread for years by online memes and snappy editorials.

In reality, however, the responses to the 2008–9 Icelandic banking crash were only modestly progressive and failed to bring about any kind of shift to the left. They have also been much more contested locally than most international media accounts reflect.

Forræðiskreppa-fjöldahreyfing-bylting: Á 100 ára afmæli rússnesku byltingarinnar

Fyrir 100 árum reis upp mótmælahreyfing gegn stríði. Það var fjöldahreyfing hermanna, verkamanna og bænda, bæði karla og kvenna, um alla Evrópu. Fyrri heimsstyrjöldin hafði þá staðið í þrjú ár, frá 1914. Fjöldi ungra manna hafði fallið á vígvellinum, fjölskyldur þeirra syrgðu þá og lífskjör versnuðu stöðugt heima fyrir í löndum stríðsaðila eftir því sem stríðið stóð lengur. Hreyfingin varð að byltingu í Rússlandi í febrúar 1917. Rússland hætti síðan þáttöku í styrjöldinni í ársbyrjun 1918.

Byltingin í janúar: Staða hennar í straumi tímans.

Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingurÁrni Daníel Júlíusson sagnfræðingurÁ 20 ára afmæli byltinganna miklu í Austur-Evrópu upplifði Evrópa (vestan Sovétríkjanna gömlu) sína fyrstu stjórnarbyltingu síðan þá. Hún varð á Íslandi. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því kapítalisminn vann einn sinn stærsta sigur með falli Múrsins. Nú stendur hann frammi fyrir gríðarlegum vanda, fjármálakreppu, sem leiddi meðal annars til janúarbyltingarinnar á Íslandi, byltingar sem var allt annars eðlis en byltingarnar fyrir 20 árum.

Ísland upplifði í janúar að mannfjöldi fór út á göturnar og velti stjórnvöldum úr sessi með mótmælum. Þetta var því sannkölluð stjórnarbylting. Aðdragandinn var allnokkur. Í byrjun október hrundi íslenska efnahagskerfið. Það var að mörgu leyti hin raunverulega bylting eða efnahagsbylting. Eftir stóðu rústirnar af hugmyndakerfi sem tekið hafði 20-30 ár að byggja upp. Jafnvel má rekja ýmsa meginþætti nýfrjálshyggjunnar enn lengra aftur, til miðrar 20. aldar. Sérstaklega á það við um frumþætti í hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins, sem tengdist svo náið hersetu Bandaríkjamanna hér á landi.

Syndicate content