Einar Ólafsson

Alþjóðlega samfélagsþingið (World Social Forum) í tíunda sinn

Mánudaginn 25. janúar var Alþjóðlega samfélagsþingið (World Social Forum - WSF) sett í bænum Porto Alegre í Brasilíu og var því fagnað að þetta er tíunda þingið. Hið fyrsta var einnig í Porto Alegre í janúar árið 2001.

Þá var mikill uppgangur í andófshreyfingunni gegn hnattvæðingu og nýfrjálshyggju eða Alþjóðlegu réttlætishreyfingunni (Global Justice Movement), eins og farið var að kalla hana.

Syndicate content